Nýr 10 deilda leikskóli á Hvolsvelli

Um hundrað leikskólabörn á Hvolsvelli tóku fyrstu skóflustungurnar að nýjum leikskóla með litlu plastskóflunum sínum. Leikskólinn verður með tíu deildum og fyrir um hundrað og áttatíu börn.

1205
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir