Forsætisráðherra hefði viljað sjá Vinstri Græna uppskera meira

Vinstri græn fengu mun meira fylgi á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu í kosningunum. Formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra hefði viljað sjá flokkinn uppskera meira en hann náði aðeins inn tveimur mönnum á öllu höfuðborgarsvæðinu.

42
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.