Oddviti Samfylkingar í Hafnarfirði lýsti yfir stórsigri

Oddviti Samfylkingar í Hafnarfirði lýsti yfir stórsigri eftir fyrstu tölur í gær - en oddviti Sjálfstæðisflokks fagnaði varnarsigri. Í Kópavogi urðu Sjálfstæðismenn fyrir vonbrigðum en munu heyra í sigurreifum Framsóknarmönnum um myndun meirihluta.

54
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.