Pallborðið - Framtíð sóttvarnaaðgerða

Hversu langt á að ganga? Þessari spurningum og fleirum var varpað upp í Pallborðinu á Vísi þar sem sóttvarnaaðgeðrir voru til umræður. Gestir að þessu sinni voru Runólfur Pálsson, framkvæmdastjóri meðferðasviðs Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

6714
44:45

Vinsælt í flokknum Pallborðið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.