Evrópusambandið semur við Moderna um kaup á 160 milljónum skammta af bóluefninu

Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins tilkynnti í dag að samkomulag hefði náðst um að kaupa 160 milljónir skammta af bóluefninu sem bandaríska lyfjafyrirtækið Moderna þróar nú gegn kórónuveirunni.

3
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.