Tindastóll og Valur mætast í kvöld

Tindastóll og Valur mætast á Sauðárkróki í kvöld í öðrum leik sínum í baráttunni um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta. Valur leiðir 1 - 0 eftir nauman sigur á heimavelli á föstudag. Subway körfuboltakvöld byrjar upphitun á Stöð 2 Sport klukkan 19:45.

107
01:20

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.