Einkalífið - Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir

Sjónvarpskonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er verið á sjónvarpsskjáum landsmanna undanfarin ár og þá aðallega sem sjónvarpskokkur. Núna er Eva orðin dagskrágerðarmaður í þættinum Íslandi í dag á Stöð 2. Eva hefur átt viðburðarríka ævi og er hún annar gestur í annarri þáttaröð af Einkalífinu en þátturinn er einnig aðgengilegur á Stöð 2 Maraþon

20968
22:22

Vinsælt í flokknum Einkalífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.