Setja upp söngleik með Disney lögum

Það stendur mikið til á Hvolsvelli því þar eru fullorðnir söngnemendur Tónlistarskóla Rangæinga að setja upp söngleik með Disney lögum úr ýmsum teiknimyndum.

811
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir