Vonir bundnar við vopnahlé á mánudag

Vonir eru bundnar við að vopnahlé komist á í átökunum á Gaza fyrir mánudag. Fjöldi manns hefur fallið í loftárásum Ísraels á Rafahborg undanfarinn sólahring og gífurlegur skortur er á öllum lífsnauðsynjum.

121
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir