Ísland í dag - Með ólæknandi krabbamein og leitar leiða að eignast barn

Sunna Kristín Hilmarsdóttir hafði í nægu að snúast í lífi sínu þegar hún greindist með mergæxli en óalgengt er að fólk greinist með það. Hún segir númer 1, 2 og 3 sé að láta sér batna. Þá ætli hún að halda gott partí.

16173
09:57

Vinsælt í flokknum Ísland í dag