Neyðarátælun virkjuð í stærsta kjarnorkuveri Evrópu
Yfirvöld í Úkraínu hafa auknar áhyggjur af öryggi í Zaporizhzhya kjarnorkuverinu eftir loftárás rússneskra hersveita í gær. Innviðir nærri kjarnorkuverinu skemmdust töluvert og hefur verið slökkt á einum kjarnaofni og neyðaráætlun virkjuð.