Ökumaður fólksbíls ók á byggingu Keflavíkurflugvallar

Eftirför lögreglunnar á Suðurnesjum á sjötta tímanum í dag lauk með því að ökumaðurinn sem fylgt var eftir ók bíl á byggingu flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Áður hafði hann kýlt lögreglumann og rænt bíl af konu á Reykjanesbrautinni.

6940
03:07

Vinsælt í flokknum Fréttir