Platan í heild: Level 42 - Running in the Family

Sjöunda hljóðversplata bresku hljómsveitarinnar Level 42 og sú allra vinsælasta, Running in the Family, kom út í marsmánuði 1987. Platan inniheldur smelli á borð við Lessons in Love og It´s Over auk titillagsins, Bragi Guðmunds sagði frá þessari mögnuðu hljómsveit og spilaði plötuna í heild.

37

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.