„Þessar tölur eru mjög ógnvekjandi“

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra vill skoða að vopna almenna íslenska lögreglumenn með rafbyssum. Hann segir tölur yfir vélbyssur hér á landi sláandi en 252 sjálfvirk skotvopn voru flutt inn til landsins árið 2020.

21
19:10

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.