Drög að lokasamþykkt mikil vonbrigði

Samkvæmt drögum að lokasamþykkt COP28 loftslagsráðstefnunnar á að draga úr framleiðslu og notkun jarðefnaeldsneytisþannig að kolefnishlutleysi náist fyrir eða í kringum árið 2050. Finnur Ricart Andrason, formaður Ungra umhverfissinna, er staddur á ráðstefnunni í Dúbaí.

35
03:28

Vinsælt í flokknum Fréttir