Landspítali er kominn á neyðarstig í fyrsta sinn í sögunni

Landspítali er kominn á neyðarstig í fyrsta sinn í sögunni. Fjörutíu og níu skjólstæðingar á Landakoti, Reykjalundi og Sólvöllum hafa greinst með kórónuveiruna í kjölfar hópsýkingarinnar á Landakoti. Landlæknir hefur lagt til við ráðherra að öllum valkvæðum skurðaðgerðum verði frestað.

132
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.