Urriðaganga var haldin á Þingvöllum

Urriðaganga var haldin á Þingvöllum í dag í tuttugasta sinn. Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur stóð eftir sem áður fyrir göngunni í samráði við þjóðgarðinn og miðlaði einstökum fróðleik um Þingvallaurriðann til fjölda gesta.

120
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.