Mikill viðbúnaður er við hótelið á Tenerife

Lóa Pind Aldísardóttir, dagskrárgerðamaður á Stöð 2, er stödd fyrir utan hótelið þar sem Íslendingarnir sjö eru í sótthví. Mikill viðbúnaður er við hótelið en lögregla stendur vörð fyrir utan og enginn kemst þar inn eða út.

32
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.