Hlustendaverðlaunin 2021 fara fram í kvöld

Hlustendaverðlaunin 2021 fara fram í kvöld. Um er að ræða ávissa hátíð sem útvarpsstöðvarnar Bylgjan, X 977 og FM 957 standa að í sameiningu. Sérstök kosning fór fram á Vísir.is þar sem hlustendur gátu sagt hvað þeim þótti standa upp úr í íslenskri tónlist á síðasta ári

206
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.