Viðtal við Óskar Hrafn og Arnar: Eru Breiðablik og Víkingur að stinga af?

Gunnlaugur Jónsson hitti þjálfara liða Breiðabliks og Víkings í Bestu deild karla fyrir innbyrðis leik liðanna í vikunni og ræddi meðal annars við þá um þeirra lið og sérstaklega stöðu þeirra í íslenskum fótbolta í dag.

439
02:54

Vinsælt í flokknum Besta deild karla