Pallborðið - Blóðmerahald

Sveinn Steinarsson, formaður félags hrossabænda, Bára Eyfjörð Heimisdóttir, formaður dýralæknafélags Íslands og Súsanna Sand Ólafsdóttir, formaður félags tamningamanna mættu í umræður um umdeilt blóðmerahald á Íslandi. Umsjón hafði Telma Tómasson fréttamaður.

8080
49:28

Vinsælt í flokknum Pallborðið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.