Viðtal við Berglindi Gunnarsdóttur

Líf Berglindar Gunnarsdóttur, landsliðskonu í körfubolta og læknanema, tók óvænta stefnu í upphafi árs. Hún var á leið í skíðaferð ásamt samnemendum sínum þegar rútan sem þau voru í fór af veginum með þeim afleiðingum að Berglind hlaut háls- og mænuskaða.

23480
06:10

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn