Slæmt veður hafði mikil áhrif á flugfarþega

Gul viðvörun vegna veðurs er á Suður- og Vesturlandi í dag og hafa hviður farið upp í fjörutíu metra á sekúndu við fjöll á því svæði. Einnig var afar hvasst á Reykjanesbraut og hætti strætó akstri um miðjan dag vegna mikils vinds á veginum. Þá hafnaði húsbíll utan vegar við Keilisvöllinn í Hafnarfirði skömmu eftir hádegi í dag en engin slys urðu á fólki.

350
04:52

Vinsælt í flokknum Fréttir