Ísland í dag - Eyða meiru í hundana en börnin sín

Hingað koma fastakúnnar í þvott, blástur, greiðslu, neglur og annað sem gríðarvinsæl snyrtistofan býður upp á en allt að mánuður getur liðið þar til þinn hundur kemst að. Hundahald verður sífellt vinsælla og varð sprenging í Kórónuveirufaraldrinum. Í þætti kvöldsins sjáum við sæta hunda verða enn sætari og kynnumst þessum hundaheimi en svo virðist sem hundaeigendur séu til í að eyða jafnvel meira í þá en sjálfa sig og aðra fjölskyldumeðlimi.

7797
12:00

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.