Flugu dróna yfir Kherson

Starfsmenn AP fréttaveitunnar flugu dróna yfir Kakhovka-stífluna í Kherson-héraði í Úkraínu í gær. Einnig náðu þeir myndum af byggðum bólum neðar með Dnipróánni, sem vatn hefur flætt yfir og valdið gífurlegu tjóni.

12466
03:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.