Ísland í dag - „Reyndi að skaða dóttur mína.”

„Ég þrengdi að hálsi dóttur minnar, vildi ekkert með hana hafa og missti í kjölfarið báðar dæturnar í fóstur. Sem betur fer tók mamma þær til sín," segir Kristín Rut Eysteinsdóttir sem varð þunglynd eftir fæðingu yngri dótturinnar. "Ég vissi ekki hvað var að gerast, hafði ekki hugmynd um að hægt væri að líða svona illa. Þetta sýnir mér að hver sem er getur fengið þennan sjúkdóm." Kristín segir átakanlega sögu sína í Íslandi í dag og vill opnari umræðu um fæðingarþunglyndi sem hrjáir fleiri konur en fólk heldur.

14917
10:36

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.