Pavel í ótímabundið veikindaleyfi

Körfuboltaþjálfarinn Pavel Ermolinskij er kominn í veikindaleyfi frá störfum sínum sem þjálfari Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta.

1759
02:20

Vinsælt í flokknum Sport