Eygló Evrópumeistari í jafnhendingu

Eygló Fanndal Sturludóttir vann þrjú gullverðlaun á EM U23 í ólympískum lyftingum í Póllandi. Hér má sjá þegar hún lyfti 133 kg í jafnhendingu, en hún lyfti einnig 104 kg í snörun og því samtals 237 kg.

866
00:42

Vinsælt í flokknum Sport