Ísland í dag - Eva gerir töff vetrargarð og innréttar húsið!

Garðahönnuðurinn flotti Eva Ósk Guðmundsdóttir sýndi okkur í sumar í Íslandi í dag ótrúlega hönnun sína á útieldhúsi og útibar. Eva er einn vinsælasti garðahönnuður landsins og að þessu sinni sýnir hún okkur garðinn sinn í vetrarskrúða sem hún hefur hannað með óvenjulegum lausnum. Pallar sem þekja allan garðinn og útigrill byggt inn í húsið og geggjaðar sígrænar plöntur í flottum pottum sem gleðja allt árið. Og svo hefur hún ásamt manni sínum Valgarði verið að taka húsið þeirra alveg í gegn að innan og sjáum við þar flotta innanhússhönnun. Vala Matt fór og skoðaði spennandi hugmyndir Evu bæði úti og inni.

18000
11:57

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.