Against the Ice - sýnishorn

Baltasar Kormákur og RVK Studios framleiða Against the Ice. Myndin var tekin á Íslandi en hún gerist á Grænlandi árið 1909. Hún segir sögu tveggja danskra könnuða sem verða viðskila við leiðangur og verða eftir á ísnum. Game of Thrones stjarnan Nicolaj Coster-Waldau er einn höfunda en hann fer einnig með aðalhlutverkið ásamt Joe Cole. Einnig leika Gísli Örn Garðarson og Heida Reed í myndinni.

11270
02:24

Næst í spilun: Íslenskar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.