Flakkar um álfuna

Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson nýtur sín vel í Grikklandi en hann undirbýr sig nú fyrir landsleik Íslands og Ungverjalands í kvöld. Mikið flakk hefur verið á Elvari en Grikkland er sjötta landið sem hann leikur í á meginlandinu.

92
01:56

Vinsælt í flokknum Körfubolti