Ísland í dag - Hlustar ekki endilega á lögin sem hún syngur

Hún syngur lög eftir Whitney og Beyonce og gerir það listavel. Í þætti kvöldsins hittir Sindri Bíu heima og fer yfir hvert þessi hæfileikaríka stelpa stefnir í framtíðínni en hún hlustar dags daglega á allt öðruvísi lög en hún hefur gaman af að syngja.

10621
12:13

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.