Platan í heild - The Rolling Stones - Exile on Main Street

Í maímánuði eru 50 ár síðan Rolling Stones sendu frá sér sína 10. breiðskífu Exile on Main Street. Margir vilja meina að þetta sé besta plata Rolling Stones sem er í raun magnað þar á henni ekki að finna neinn af stóru smellum sveitarinnar. Hún er fyrst og fremst borin uppi af sterkum lagasmíðum sem einkennast af einskonar blöndu af amerískum blús og bresku rokki.

2

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.