Kalla eftir því að uppsagnir verði dregnar til baka

Formaður SÁÁ hefur boðist til að stíga til hliðar sem formaður samtakanna í þeirri von að yfirlæknirinn á Vogi dragi uppsögn sína til baka. Yfirlæknirinn segist tilbúinn að skoða þann möguleika. Yfir sextíu starfsmenn meðferðarsviðs SÁÁ lýstu nú rétt fyrir fréttir yfir vantrausti á formann og framkvæmdastjórn samtakanna.

136
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.