Viðhorf til valdamikilla kvenna versnað

Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum hefur versnað milli ára. Þetta var kynnt á Heimsþingi kvenleiðtoga sem fór fram í Hörpu og lauk í dag. Þar kom fram að viðhorf fólks til karla og kvenna í leiðtogastörfum hafi verið mælt og að niðurstöðurnar bendi til þess að viðhorf til valdamikilla kvenna fari versnandi.

18
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir