Ísland í dag - Erfitt að veikjast og búa á landsbyggðinni

Linda Sæberg er 36 ára, býr á Egilsstöðum ásamt unnusta sínum Steinari Inga Þorsteinssyni og börnum þeirra, Önju og Esjari. Fyrir þremur mánuðum greindist Linda með brjóstakrabbamein og hefur á undanförnum mánuðum þurft að sækja alla þjónustu til Reykjavíkur og segir það oft snúið fjárhagslega fyrir fólk sem býr á landsbyggðinni.

6807
11:58

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.