Ætlar ekki að láta beltið renna sér úr greipum

Í kvöld fer fram stærsta hnefaleikakvöld á Íslandi, í Kaplakrika þegar margt af okkar færasta hnefaleikafólki tekur þátt á ICEBOX. Einn þeirra er ríkjandi ICEBOX meistarinn Elmar Gauti Halldórsson sem vill ekki láta titilbeltið af hendi.

85
01:58

Vinsælt í flokknum Sport