Eyjamenn láta ekki deigan síga

Landsmenn hafa gert sér glaðan dag um verslunarmannahelgina, þó svo veður og sóttvarnir hafi sett svip á hátíðahöldin. Eyjamenn fögnuðu svo kallaðri lóð-hátíð og Akureyringar þurftu að vísa fólki frá tjaldsvæðum bæjarins vegna fjöldatakmarkana.

77
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir