Írinn Shane Lowry fór upp um 16 sæti í það sautjánda á heimslistanum í golfi

Írinn Shane Lowry fór upp um 16 sæti í það sautjánda á heimslistanum í golfi með sigrinum á Opna mótinu á Norður Írlandi í gær. Lowry varð 6 höggum á undan Englendingnum Tommy Fleetwood sem varð annar.

29
00:35

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.