Þorsteinn Eggertsson áttræður

Þorgeir Ástvaldssson ræðir í þættinum við eitt mesta textaskáld íslenskrar dægurtónlistar, Þorsteinn Eggertsson, í tilefni þess að hann er áttræður í ár. Þorgeir ræðir við Þorstein um ferilinn en á fimmta hundrað texta eftir hann munu hafa komið út á íslenskum hljómplötum.

28

Vinsælt í flokknum Gull Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.