Ísland í dag - Páskanammið

Það styttist í páskana og þáttur kvöldsins er undirlagður af súkkulaði og öðrum kræsingum. Við byrjum á því að heimsækja Omnom Chocolatesúkklaðigerðina í Reykjavík og fáum að sjá hvernig páskakanínan verður til. Þá ætlar Eva Laufey að kenna okkur að gera heimalagað páskanammi sem engan svíkur.

14909
11:59

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.