Fiskur á þurru landi - Stuttmynd Audda og Halldóru - Stóra sviðið

Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á nýjan leik á Stöð 2 á föstudagskvöldið en um er að ræða fjölskylduþátt þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Auddi og Halldóra áttu að framleiða stuttmynd sem fékk nafnið Fiskur á þurru landi.

8172
06:08

Vinsælt í flokknum Stóra sviðið