Tveir kylfingar drógu sig úr keppni
Þá hafa tveir kylfingar þurft að draga sig úr keppni fyrir Ólympíuleikana í golfi sem hefst í vikunni, efsti maður heimslistans, Jon Rahm, greindist með Covid-19 og verður því ekki meðal keppanda í Tókýó áður hafði verið greint frá því að Bryson DeChambeau hefði greinst jákvæður af Covid-19 og kom Patrick Reed inn fyrir hann.