Ætlar að fagna 50 ára afmæli fyrir aftan trommusettið

Trommuleikarinn Jón Geir Jóhannsson mætti í Fiskabúrið til Tomma í morgun. Kappinn fagnar 50 ára afmæli á föstudaginn og ætlar í tilefni þess að ræsa út mikið af þeim böndum sem hann hefur spilað með í gegnum tíðina og halda afmæli/tónleika í Austurbæjarbíói og þér er boðið!

16
08:29

Næst í spilun: Tommi Steindórs

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs