ÍBV tók á móti Val í Olís deild karla
ÍBV tók á móti Val í Olís deild karla. Þessi sömu lið mættust í upphafi tímabils í meistarakeppni HSÍ þar sem Eyjamenn unnu á Hlíðarenda og ÍBV byrjaði betur í dag og leiddi með fimm mörkum eftir fyrsta korterið og munurinn átta mörk í hálfleik, 18-10, ÍBV í vil.