Framkvæmdir eru hafnar við nýtt tvö þúsund manna hverfi á Selfossi

Framkvæmdir eru hafnar við nýtt tvö þúsund manna hverfi á Selfossi þar sem sex hundruð og fimmtíu íbúðir verða byggðar. Í hverfinu verður meðal annars nýr grunnskóli, leikskóli og tónlistarskóli.

128
01:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.