Umdeild ný mótaröð í golfi

Mikið hefur verið rætt um hina nýju LIV mótaröð í golfi, þekktir kylfingar hafa nú þegar tekið þátt á mótaröðinni og PGA í kjölfarið útilokað þá leikmenn frá sinni mótaröð. Þorsteinn Hallgrímsson, kylfingur, fór yfir þessi hita mál í dag.

758
01:54

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.