CS Nostalgían - Undanúrslit Skjálfta 2002

Vísir í samstarfi við Andra Frey Ríkarðsson ætla að birta Counter-Strike nostalgíu leiki í hverri viku. Andri á stærsta safn landsins af íslenskum viðureignum og ætlum við að kíkja í kistuna á hverri helgi á meðan Vodafone deildin er í gangi. CS Nostalgía dagsins er undanúrslitaviðureign Dc og SiC á Skjálfta 4 | 2002 í hinu sívinsæla korti Dust 2. Liðsmenn Dc: TrAitoR, TraxX, DynaMo, V1rTuAL, sPiKe. Liðsmenn SiC: Shayan, $noopy, Puppy, Cyru$, Some0ne.

5029
37:51

Vinsælt í flokknum Rafíþróttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.