Mýrdælingar deila um jarðgöng um Reynisfjall

Tólfhundruð metra löng jarðgöng í gegnum Reynisfjall eru komin á dagskrá samgönguáætlunar sem eitt þriggja verkefna sem kosta á með sérstakri fjármögnun. Ólíkt öðrum göngum ríkir ekki samstaða meðal heimamanna um Reynisfjallsgöng, þvert á móti eru þau eitt heitasta deiluefni Mýrdælinga.

1880
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.