Óvæntur keppandi í hundrað metra hlaupi

Nasro Ali Abukar frá Sómalíu vakti athygli í keppni í hundrað metra hlaupi á heimsleikum háskólanema í frjálsum íþróttum í Kína. Hún hljóp hundrað metrana á tæplega 22 sekúndum.

7151
00:42

Vinsælt í flokknum Sport